Enn af uppskeru

Rófurnar er nú loks komnar í hús, en þar sem september toppaði vatnsflóðið frá sumrinu var lítill friður til upptöku.  Við getum verið kát með uppskeruna sem er í góðu meðallagi og kemur til með að nýtast vel.  Eftirspurn hefur verið góð, en verðið hefur verið í lægri kantinum, því órói hefur fylgt nýjum framleiðendum sem eru að koma inn á markaðinn.  Á landsvísu er reiknað með að uppskeran sé undir meðallagi og verður því tæpast hægt að láta uppskeruna endast til næstu uppskeru án innflutnings. Á Hrauni var nær eingöngu var sáð íslensku fræi frá Hannesi í Stóru-Sandvík, sem re...

19-10-2014
Nánar
Uppskerufréttir

Margt hefur drifið á dagana frá síðustu frétt úr búskapnum.  Kynbótasýningar og Landsmót löngu afstaðið, en þrjár 5v hryssur frá búinu unnu sér rétt til þátttöku á landsmótinu og komst Brák frá Hrauni þar lengst og hreppti 3 sætið í 5v flokknum með 8,43 í Ae.  Önnur hross búsins sem sýnd voru fengu þokkalega útkomu, en athyglisverðust er 4v. Klárhryssa, Sæla frá Hrauni, undan Krák og Sól, sem fékk 8,5 fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag. Rófur fóru fyrst frá búinu um miðjan mánuðinn og hafa farið vikulega síðan. Uppskeruhorfur eru góðar en barátta hefur verið að bæta upp áburðartap...

12-08-2014
Nánar

Lífið á bænum

hk me egil  kanna.jpg