Gólfsandur

Í sandnámunni við sjóinn vestan Ölfusárósa er grófur sandur sem notaður er í múrefnaframleiðslu. Einnig er þessi sandur hentugur í gólfílögn. Grófleiki hans gerir hann sterkari og þarf þá minna sement heldur en með fínni sandi.


Seljendur
Leigendur námunnar er BM Valla ehf, sími 4125000, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., og Hraun-Sandur ehf, sími 5789300.