Í grjótnámuni hér á Hrauni er auk hleðslugrjóts,sprengt stórgrýti sem notað er í varnargarða og fyrirhleðslur. Þéttleiki þess er innan þeirra marka (lítið af loftbólum í berginu) sem Siglingamálastofnun setur við notkun í varnargarða. Stórgrýti hefur verið mest notað í sjóvarnargarðana á Eyrarbakka og Stokkseyri, svo og í fyrirhleðslur við Ölfusárbrú.
Seljandi:
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Selfossi, sími 4808500, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., eru með námuna á leigu.